Efla þarf rann­sókn­ir

Þá seg­ir hann tak­markaða vís­inda­lega þekk­ingu leiða til þess að líf­fræðilegt varúðarsjón­ar­mið end­ur­spegl­ist í lægra afla­marki en gæti verið ef byggt væri á meiri þekk­ingu. Þá sé mik­il­vægt að ríkið efli rann­sókn­ir og þjóðhags­legt mat á arðsemi...

Hægt að auka fram­legð

„Það er eng­in skyn­semi í því að slíta bæði mann­skap og tækj­um til að ná í afla sem við fáum lítið fyr­ir á markaði,“ skrif­ar Svan­ur Guðmunds­son, sjáv­ar­út­vegs­fræðing­ur og fram­kvæmda­stjóri Bláa hag­kerf­is­ins, í aðsendri grein sem birt var í...

Sex skip á loðnu­slóð

Í gær voru sex skip á loðnu­slóð aust­ur og norðaust­ur af Kol­beins­ey; Heima­ey, Börk­ur, Bjarni Ólafs­son, Ven­us, Vík­ing­ur og Svan­ur og Aðal­steinn Jóns­son var á leið á miðin. Á heimasíðu Síld­ar­vinnsl­unn­ar er haft eft­ir Hálf­dan Hálf­dan­ar­syni,...